Gríman - the Icelandic Performing Arts awards 2013

26. Jun 2013

gríman

Gríman – the Icelandic Performing Arts Awards were awarded for the 11th time at the National Theatre on the 12th of June 2013.

Award winning artists and performances were:

Honorary Award of Performing Arts Iceland

Actor Gunnar Eyjólfsson for his lifetime contribution to Icelandic performing arts

Performance of the year

MacBeth
by William Shakespeare
Director Benedict Andrews
Translation Þórarinn Eldjárn
Staged by the National Theatre of Iceland

Play of the year

Angels of the universe
Dramatization by Þorleifur Örn Arnarsson and Símon Birgisson
Based on a novel by Einar Már Guðmundsson
Director Þorleifur Örn Arnarsson
Staged by the National Theatre of Iceland

Leikstjóri árins 2013

Ragnar Bragason fyrir leikstjórn í leiksýningunni
Gullregn í sviðsetningu Borgarleikhússins

Leikari ársins 2013 í aðalhlutverki

Ólafur Darri Ólafsson fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni
Mýs og menn í sviðsetningu Borgarleikhússins

Leikkona ársins 2013 í aðalhlutverki

Kristbjörg Kjeld fyrir hlutverk sitt í leiksýningunni
Jónsmessunótt í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Leikari ársins 2013 í aukahlutverki

Hilmar Guðjónsson fyrir hlutverk sitt í verkinu Rautt
í sviðsetningu Borgarleikhússins

Leikkona ársins í 2013 aukahlutverki

Brynhildur Guðjónsdóttir fyrir hlutverk sitt í verkinu Gullregn
í sviðsetningu Borgarleikhússins

Sproti ársins 2013  

Kristján Ingimarsson og Neander fyrir uppfærsluna á verkinu Blam!
í sviðsetningu Neander og Borgarleikhússins

Leikmynd ársins 2013

Vytautas Narbutas fyrir leikmynd í leiksýningunni Englar alheimsins
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Búningar ársins 2013

Filippía I.Elísdóttir fyrir búninga í leiksýningunni Englar alheimsins
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Lýsing ársins 2013

Halldór Örn Óskarsson fyrir lýsingu í leiksýningunni Macbeth
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Tónlist ársins 2013

Oren Ambarchi fyrir tónlist í leiksýningunni Macbeth
í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Hljóðmynd ársins 2013

Kristinn Gauti Einarsson og Oren Ambarchi fyrir hljóðmynd í leiksýningunni Macbeth í sviðsetningu Þjóðleikhússins

Söngvari ársins 2013

Alina Dubik fyrir hlutverk sitt í óperunni Il Trovatore
í sviðsetningu Íslensku óperunnar

Dansari ársins 2013

Aðalheiður Halldórsdóttir fyrir hlutverk sitt í dansverkinu Walking Mad
í sviðsetningu Íslenska dansflokksins

Danshöfundur ársins 2013

Katrín Gunnarsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir fyrir kóreografíu í dansverkinu Coming Up í sviðsetningu Íslensku hreyfiþróunarsamsteypunnar

Útvarpsverk ársins 2013

Opið Hús
eftir Hrafnhildi Hagalín
Leikstjórn Kristín Eysteinsdóttir
Tónlist eftir Hall Ingólfsson
Hljóðvinnsla Einar Sigurðsson
Framleiðandi Útvarpsleikhúsið á Rúv

More news