Barnamenningarhátíð í Reykjavík 2013

22. jan 2013

Barnamenningarhátíð verður haldin í Reykjavík dagana 23.-28. apríl 2013. Þar verður að finna fjölda viðburða sem börn og fullorðnir, í fylgd með börnum, geta sótt sér að kostnaðarlausu út um alla borg!

Dagskrá hátíðarinnar og skráning viðburða fer fram á síðu Barnamenningarhátíðarinnar

barnamenningarhátíð2013

Fleiri fréttir