Gríman haldin 16. júní 2015

29. maí 2015

grimanlogo2-2011

Grímuhátíðin verður haldin hátíðleg í Borgarleikhúsinu þann 16. júní og verður í beinni útsendingu á RÚV. Kynnar kvöldsins eru leikararnir Árni Pétur og Kjartan Guðjónssynir. Þetta er sannkölluð uppskeruhátíð sviðslista. Stund til að gleðjast saman og vekja athygli á þvi sem vel hefur verið gert á leikárinu.

Miða á Grímuna má nálgast í miðasölu Borgarleikhússins

Fleiri fréttir