Gríman-Íslensku sviðslistaverðlaunin 2017

16. jún 2017

grimanlogo2-2011

Grímuhátíðin verður haldin hátíðleg í Þjóðleikhúsinu þann 16. júní og verður í beinni útsendingu á RÚV. Kynnar kvöldsins eru Margrét Erla Maack og Þórdís Nadia Samichat Þetta er sannkölluð uppskeruhátíð sviðslista. Stund til að gleðjast saman og vekja athygli á þvi sem vel hefur verið gert á leikárinu.

Gríman er í beinni útsendingu á RÚV kl 19:45

Fleiri fréttir