Klaipeda í Litháen - Umsóknir

29. jan 2013

klaipeda_web_ny

Næsti stóri viðburður Keðju verður haldinn í Klaipeda í Litháen dagana 13.-16. júní 2013. Þemað fyrir Klaipeda er: Listræn þjóðareinkenni í dansi. Stjórnendur Fish Eye, sem halda þennan viðburð, hafa ákveðið að auglýsa og velja úr innsendum tillögum að dansverkum, frá öllum Keðju-löndunum. Umsóknarfrestur er til 18 febrúar n.k. og senda skal umsóknina á netfangið zuviesakis.lt@gmail.com

Umsóknareyðublað má finna hér: Umsóknir fyrir Keðju- Klaipeda

Nánari upplýsingar um viðburðinn í Klaipeda má finna á kedja.net

Fleiri fréttir