Leiklistarsamband Íslands heitir nú Sviðslistasamband Íslands

29. maí 2015

performingartsiceland_black_fill

Á síðasta aðalfundi LSÍ var samþykkt að breyta lögum og nafni sambandsins. Nú heitum við Sviðslistasamband Íslands (SSÍ) en það nafn endurspeglar vel þær greinar sem SSÍ er fulltrúi fyrir og heyra undir sviðslistir. Ný lög sambandsins má finna á hér á heimasíðunni.

Fleiri fréttir