Ný heimasíða leiklistarsambandsins

02. maí 2011

Hér gefur að líta nýja heimasíðu Leiklistarsambands Íslands, regnhlífasamtaka sviðlistanna í landinu.  Hér er að finna upplýsingar  á ensku um öll nýfrumsamin íslensk leikhús og dansverk frá árinu 2008.

Upplýsingar nýsköpun í íslenskum sviðslistum verða færðar hér inn jafnóðum.

Vefsíðan verður einnig fréttaveita fyrir erlendan og innlendan markað og birta viðtöl við íslensk sviðslistafólk sem skarað hefur fram úr á erlendum vettvangi.

Ný heimasíða leiklistarsambandsins

Fleiri fréttir