Pitch session á Everybody´s Spectacular

26. sep 2016

Spectacular+Fri-5

Sviðslistahátíðin Everybody´s Spectacular var haldin dagana 24.-28. ágúst sl. og að venju var kynning á íslensku sviðslistafólki fyrir erlenda hátíðarhaldara og kaupendur. Sviðslistasamband Íslands í samstarfi við Lókal, RDF og SL stóð að kynningunni. Auglýst var eftir þátttakendum og voru 10 listamenn og leikhópar valdir í kjölfarið.

Kynning þessi hefur skipað sér sterkan sess í íslensku sviðslistalífi og gefið sviðslistafólki margvísleg tækifæri á erlendri grundu.

Fleiri fréttir