Tilnefningar til Grímunnar kynntar 3. júní 2015

29. maí 2015

grimanlogo2-2011

Tilnefningar til Grímunnar verða kunngjörðar þann 3. júní klukkan 16.30 í forsal Borgarleikhússins. Verðlaunaflokkar eru alls 18 og að meðaltali 5 tilnefningar í hverjum flokki. Sviðslistafólk er hvatt til að fjölmenna.

Fleiri fréttir