Úrslit Grímunnar

05. jún 2018

Tilnefningar-hópmynd

Þá liggja úrslit Grímunnar fyrir og eftirfarandi listamenn og verkefni hlutu Grímuna árið 2018

Stjórn Sviðslistasambands Íslands óskar öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju!

Sýning ársins

Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Leikrit ársins

Himnaríki og helvíti
eftir Jón Kalmann Stefánsson og Bjarna Jónsson
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Leikstjóri ársins

Egill Heiðar Anton Pálsson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Leikari ársins í aðalhlutverki

Eggert Þorleifsson
Faðirinn
Sviðsetning - Þjóðleikhúsið

Leikkona ársins í aðalhlutverki

Nína Dögg Filippusdóttir
Fólk, staðir og hlutir
Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við Vesturport

Leikari ársins í aukahlutverki

Valur Freyr Einarsson
1984
Sviðsetning – Borgarleikhúsið

Leikkona ársins í aukahlutverki

Sigrún Edda Björnsdóttir
Fólk, staðir og hlutir
Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við Vesturport

Leikmynd ársins

Egill Ingibergsson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Búningar ársins

Helga I. Stefánsdóttir
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Lýsing ársins

Þórður Orri Pétursson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Tónlist ársins

Hjálmar H. Ragnarsson
Himnaríki og helvíti
Sviðsetning - Borgarleikhúsið

Hljóðmynd ársins

Baldvin Þór Magnússon
Crescendo
Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó

Söngvari ársins

Kristján Jóhannsson
Tosca
Sviðsetning - Íslenska óperan

Dans- og sviðshreyfingar ársins

Chantelle Carey
Slá í gegn
Sviðsetning – Þjóðleikhúsið

Dansari ársins

Þyrí Huld Árnadóttir
Hin lánsömu
Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinn

Danshöfundur ársins

Katrín Gunnarsdóttir
Crescendo
Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó

Barnasýning ársins

Í skugga Sveins
eftir Karl Ágúst Úlfsson
Sviðsetning - Gaflaraleikhúsið

Útvarpsverk ársins

Fákafen
eftir Kristínu Eiríksdóttur
Leikstjórn Kolfinna Nikulásdóttir
Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚV

Sproti ársins

Sigurður Andrean Sigurgeirsson dansari

Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands

Guðrún Ásmundsdóttir leikkona

Fleiri fréttir