Best í heimi

Heiti verks
Best í heimi

Lengd verks
52:39

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Tengdamóðirin Ragna er alldeilis ósátt við val sonarins, Halldórs, á nýju tengdadótturinni, henni Kim frá Tælandi. Hún virðist ekkert skilja, eiga erfitt með að læra, aðlagast illa og ólétt ofan á allt. En hvað finnst Kim um Rögnu og afskiptasemi hennar og hver er eiginlega þessi eiginmaður?

Frumsýningardagur
29. september, 2013

Frumsýningarstaður
Rás 1

Leikskáld
Útvarpsleikgerð Maríu Reyndal eftir leikriti Hávars Sigurjónssonar, Maríu Reyndal og leikhópsins Rauði þráðurinn

Leikstjóri
María Reyndal

Tónskáld
Sveinbjörn Thoraraensen

Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Leikarar
Halldór Gylfason, Pierre Alan Giraud

Leikkonur
Kristbjörg Kjeld, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Dimitra Drakopoulou, Hekla Kormáksdóttir, Hrafnhildur Orradóttir, Sólveig Guðmundsdóttir, Tuna Dís Metya og Waraphorn Chanse

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/leikhus
www.facebook/utvarpsleikhusid