Gestabókin

Heiti verks
Gestabókin

Lengd verks
58:00

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Í tæpa viku hefur enskukennarinn Þorbjörn Gestur dvalið í sumarbústað kennarafélagsins einn síns liðs. Kvöldið áður en honum ber að yfirgefa bústaðinn man hann eftir að hann er ekki búinn að skrifa í gestabókina. Af dvölinni er hins vegar ekki margt frásagnarvert. Þess vegna dettur honum í hug að skrifa í bókina fyrir næstu gesti, sem eru samkennari Þorbjörns, eiginkona hans og tengdafaðir, og móðir. Á hádegi daginn eftir, þegar þau fjögur renna í hlað, er Þorbjörn ennþá á staðnum – og á eftir að þrífa og ganga frá.

Verkið var unnið í samvinnu við Listahátíð Í Reykjavík

Frumsýningardagur
16. febrúar, 2014

Frumsýningarstaður
Rás 1

Leikskáld
Bragi Ólafsson

Leikstjóri
Stefán Jónsson

Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Leikarar
Eggert Þorleifsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Hjalti Rögnvaldsson

Leikkonur
Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Guðlaug María Bjarnadóttir

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/leikhus
www.facebook.com/utvarpsleikhusid