Slysagildran

Heiti verks
Slysagildran

Lengd verks
35 mín

Tegund
Útvarpsverk

Um verkið
Finnur Svanur Finnsson, maður á besta aldri, á í ströngum samningaviðræðum um framhaldslíf við konu sem kallar sig Petru. Hún montar sig af lyklavöldum. Samt er það yfirstjórnin sem ber ábyrgð á ákvarðanatökunni, og jafnvel páfagaukur Petru. En hvað gerir Petra þegar hún áttar sig á því að upplýsingar í kladdanum um Finn Svan eru ekki áreiðanlegar – að hún er að tala við annan mann en þar er lýst?

Verkið var unnið í samvinnu við Listahátíð Í Reykjavík

Frumsýningardagur
19. janúar, 2014

Frumsýningarstaður
Rás 1

Leikskáld
Steinunn Sigurðardóttir

Leikstjóri
Hlín Agnarsdóttir

Hljóðmynd
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson

Leikarar
Sveinn Ólafur Gunnarsson

Leikkonur
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Hlín Agnarsdóttir

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.ruv.is/leikhus
www.facebook.com/utvarpsleikhusid