Brothers

Heiti verks
Brothers

Lengd verks
100 mínútur

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
slenska óperan mun sýna óperuna Brothers eftir Daníel Bjarnason í samstarfi við Den Jyske Opera og Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu á Listahátíð í Reykjavík í júní 2018.

Verkið sem fjallar um stríð, bræðralag og ástir, er byggt á samnefndri kvikmynd eftir Susanne Bier sem margir þekkja og librettóið er eftir Kerstin Perski.

Óperan, sem er fyrsta ópera tónskáldsins, var frumsýnd 16. ágúst 2017 í Musikhuset í Árósum og hlaut frábærar viðtökur áheyrenda og einróma lof gagnrýnenda. Leikstjóri uppfærslunnar er Kasper Holten sem lét nýverið af störfum sem óperustjóri Covent Garden og tekur við sem leikhússtjóri Det Kongelige Teater haustið 2018.

Sviðssetning
Íslenska óperan

Frumsýningardagur
9. júní, 2018

Frumsýningarstaður
Eldborg í Hörpu

Leikskáld
Kerstin Perski

Leikstjóri
Kasper Holten

Tónskáld
Daníel Bjaranson

Hljóðmynd
Signe Krogh

Lýsing
Ellen Rouge

Búningahönnuður
Steffen Aarfing

Leikmynd
Seffen Aarfing

Söngvari/söngvarar
Oddur Arnþór Jónsson,
Elmar Gilbertsson,
Marie Arnet,
Selma Buch Örum Villumsen,
Jakob Zehtner,
Þóra Einarsdóttir
Hanna Dóra Sturludóttir,
James Laing,
Paul Carey Jones.

Kór Íslensku óperunnar

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.opera.is

kennitala greiðanda skráningar.
49110800279

Kóði
s3Evub