La traviata

Heiti verks
La traviata

Lengd verks
2,5 klst

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Hin ástsæla ópera La Traviata eftir Giuseppi Verdi verður frumsýnd í Eldborg þann 9. mars 2019. Óperan sem fjallar um lífsgleðina, frelsið og forboðna ást er í þremur þáttum og var frumflutt í Feneyjum 6. mars árið 1853. Leiktextinn eftir Francesco Maria Piave er byggður á leikgerð skáldsögunnar Kamelíufrúin eftir Alexandre Dumas. Óperan hét upphaflega Violetta eftir aðalpersónunni og þykir ein sú allra fallegasta sem samin hefur verið.

Frumsýningardagur
9. mars, 2019

Frumsýningarstaður
Eldborg Hörpu

Leikskáld
-libretto eftir Francesco Maria Piave

Leikstjóri
Oriol Tomas

Danshöfundur
Lucie Vigneault

Tónskáld
Giuseppe Verdi

Lýsing
Erwann Bernard

Búningahönnuður
Sebastien Dionne

Leikmynd
Simon Guilbault

Söngvari/söngvarar
Herdís Anna Jónasdóttir
Elmar Gilbertsson
Hrólfur Sæmundsson
Hrafnhildur Árnadóttir
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir
Snorri Wium
Oddur Arnþór Jónsson
Paul Carey Jones
Valdimar Hilmarsson
Þorbjörn Rúnarsson
Magnús Guðmundsson

Dansari/dansarar
Sigrún Ósk Stefánsdóttir, Eydís Rose Vilmundardóttir, Brynja Jónsdóttir, Ernesto Camilo, Shota Inoue, Felix Urbina.

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.opera.is

kennitala greiðanda skráningar.
4910800279

Kóði
zuRGfb