Það sem við gerum í einrúmi

Heiti verks
Það sem við gerum í einrúmi

Lengd verks
Rúmir tveir tímar

Tegund
Sviðsverk

Um verkið
Það sem við gerum í einrúmi er kvikmyndaleikhúsverk sem fjallar um fjórar einmana persónur sem búa allar í sömu blokkinni. Einsemd þeirra veldur svo mikilli einangrun og desperasjón að þau grípa, öll á sinn hátt til aðgerða sem rekur þau á endanum inn í líf hvers annars og út úr blokkinni.

Frumsýningardagur
1. febrúar, 2019

Frumsýningarstaður
Tjarnarbíó

Leikskáld
Heiðar Sumarliðason og Sara Martí Guðmundsdóttir

Leikstjóri
Sara Martí Guðmundsdóttir

Tónskáld
Stefán Örn Gunnlaugsson

Hljóðmynd
Stefán Örn Gunnlaugsson

Lýsing
Kjartan Darri Kristjánsson

Búningahönnuður
Sigríður Sunna Reynisdóttir

Leikmynd
Sigríður Sunna Reynisdóttir

Leikarar
Árni Pétur Guðjónsson
Albert Halldórsson

Leikkonur
Ragnheiður Steindórsdóttir
Sigríður Vala Jóhannesdóttir

Dansari/dansarar
Ég vil taka fram að leikstjóri kvikmyndatöku og um vídjóvinnslu sá: Pierre-Alain Giraud

Youtube/Vimeo video

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.smartilab.is

kennitala greiðanda skráningar.
5905160660

Kóði
W6VgA6