Djákninn á Myrká - Sagan sem aldrei var sögð

Heiti verks
Djákninn á Myrká - Sagan sem aldrei var sögð

Lengd verks
59

Tegund
Barnaleikhúsverk

Um verkið
Í Hörgárdal er kirkjustaðurinn Myrká. Sagt er að fyrr á öldum hafi þar búið ungur djákni er þjónaði kirkjunni. Hann átti vingott við unga stúlku, vinnukonu á prestssetrinu Bægisá í næsta dal. Hún hét Guðrún, en hvergi er getið um nafn djáknans.
En hver var þessi djákni?
Hver er saga hans?

Í leikverkinu er lesið á milli línanna og komist að því hver hin raunverulega saga er.

Sviðssetning
Miðnætti í samstarfi við Leikfélag Akureyrar

Frumsýningardagur
23. maí, 2019

Frumsýningarstaður
Samkomuhúsið á Akureyri

Leikskáld
Agnes Wild og leikhópurinn

Leikstjóri
Agnes Wild

Danshöfundur
Agnes Wild

Tónskáld
Sigrún Harðardóttir

Hljóðmynd
Sigrún Harðardóttir

Lýsing
Lárus Heiðar Sveinsson

Búningahönnuður
Eva Björg Harðardóttir

Leikmynd
Eva Björg Harðardóttir

Leikarar
Jóhann Axel Ingólfsson

Leikkonur
Birna Pétursdóttir

Söngvari/söngvarar
Jóhann Axel Ingólfsson, Birna Pétursdóttir.

Vefsíða leikhóps/leikhúss eða aðrir tenglar
www.midnaetti.com
www.mak.is/is/vidburdir/djakninn-a-myrka
www.facebook.com/midnaettileikhus/

kennitala greiðanda skráningar.
5109170300

Kóði
F3dP9y