Skrá sýningar

Allir þeir sem vilja að verk þeirra komi til greina til tilnefningar til Grímunnar, Íslensku sviðslistaverðlaunanna verða að fylla út þar til gert eyðublað. Þá er átt við öll sviðslistaform, dansverk, útvarpsverk, barnaleikhúsverk og sviðsverk.

Eyðublaði með upplýsingum um viðkomandi sviðsverk ásamt ljósmynd skal skila í gegnum vefinn hér

Hægt er að senda fleiri en eina mynd gegnum eyðublaðið en passa þarf að heildarstærðin fari ekki yfir 5mb. Stiklur eða myndbrot eru ekki vistuð á vefþjón Íslensku sviðslistaverðlaunanna en heimilt er að senda hlekk á slíkt í eyðublaði. Athugið að .pdf skjöl eru ekki virk.