Leiðbeiningar um skráningu sýninga

Hér að neðan eru þær upplýsingar sem verða að koma fram við skráningu verks:

Titill verks:

Tegund verks: (hér skal taka fram hvort verkið er dansverk, barnaleikhúsverk, sviðsverk eða útvarpsverk

Sviðssetning: (hér skal geta um leikhús/leikhóp og hvort um samstarverkefni við XX er að ræða)

Sýningarstaður og frumsýningardagur:

Um verkið:

Leikskáld:

Leikstjóri:

Danshöfundur:

Tónskáld:

Hljóðmynd: (ef ekki er um frumsköpun í tónlist að ræða)

Lýsing:

Búningahönnuður:

Leikmynd:

Leikarar:

Leikkonur:

Dansarar:

Linkur á myndbrot/stiklu úr sýningunni:

Vefsíða leikhóps / leikhúss:

Myndir:

Hægt er að senda fleiri en eina mynd gegnum eyðublaðið en passa þarf að heildarstærðin fari ekki yfir 5mb. Stiklur eða myndbrot eru ekki vistuð á vefþjón Leiklistasambands Íslands en heimilt er að senda hlekk á slíkt í eyðublaði. Athugið að .pdf skjöl eru ekki virk. Nánari upplýsingar veitir kynningarfulltrúi LSÍ