Fjármögnun

Listafólk Vantar þig fjármagn? BeCrowdy gæti verið rétti staðurinn fyrir þig. BeCrowdy er nýr vettvangur fyrir menningartengd verkefni og fer formlega í loftið í mars 2014. Með BeCrowdy getur þú fjármagnað verkefni þín og hugmyndir auk þess að kynna listamenn og fyrirtæki. Nánari upplýsingar hér á http://becrowdy.com