Þátttaka í hátíðum

Nordic Performing Art Days 2014 New Communities Collective Processes leitar eftir ungu listafólki til samvinnu dagana 9. - 12. júní nk. í Álaborg. Um er að ræða workshop ofl. Umsóknarfrestur er 20. febrúar nk. Nánari upplýsingar má finna hér á http://www.newcommunities.dk