Um okkur

Eigandi þessarar vefsíðu er Sviðslistarsamband Íslands (SSÍ) sem eru heildarsamtök sviðslista á Íslandi. Sambandið var stofnað árið 1972. Að baki því standa öll fagfélög þeirra starfsgreina er fást við sviðslistir ásamt sjálfstæðum leikhópum, bandalögum og stofnunum innan sviðslista á Íslandi.

Forseti sambandsins er Birna Hafstein, kosin á aðalfundi vorið 2017 og er hún talsmaður sambandsins út á við. Netfang; birna@stage.is

Verkefnastjóri er Hrafnhildur Theodórsdóttir og sér hún skráningar og almenna upplýsingagjöf vegna Grímunnar, Íslensku Sviðslistaverðlaunanna. Netfang; hrafnhildur@stage.is

Sviðslistasamband Íslands

Lindargata 6
101 Reykjavik
Kt. 671077 0599

Stjórn SSÍ skipa:

Birna Hafstein, forseti
Orri Huginn Ágústsson, gjaldkeri
Páll Baldvin Baldvinsson , ritari
Marta Nordal og Kristín Eysteinsdóttir, meðstjórnendur

Aðilar að SSÍ Sjá hér; http://stage.is/icelandic/tenglar/medlimir_i_leiklistarsambandi_islands/

**SSÍ á og rekur Íslensku sviðslistaverðlaunin, Grímuna sem haldin er ár hvert í júní. Vefsetur Grímunnar er http://stage.is/icelandic/griman/ og þar eru skráð inn verk í Grímuna og þar má sjá reglur Grímunna og fleira er varðar hátíðina. Fyrra vefsetur er enn opið og þar eru upplýsingar um tilnefningar og verðlaun áranna 2006 - 2012 http://www.griman.is