Viðburðir og verkefni

Sviðslistasamband Íslands tekur þátt í hinum ýmsu Norrænu, Evrópsku og alþjóðlegu verkefnum. Stærsta verkefni sambandsins á árinu 2012 var án efa Norrænu Sviðslistadagarnir sem haldnir voru í Reykjavík í Ágúst sl. SSÍ er að auki meðlimur í ICE HOT Nordic Dance Platform og þáttakandi í verkefninu Nordics on Stage. Nánari upplýsingar um verkefni SSÍ má hér til hliðar.

Verkefni SSÍ eru:

  • Norrænir sviðslistadagar
  • ICE HOT Nordic Dance Platform
  • CINARS - KANADA