Cinars sviðslistamessan í Montreal

Steinunn and Brian DO art

Kynningarmiðstöð Leiklistasambands Íslands, í samstarfi við Nordics on Stage, sendi frá sér tvö verk til þáttöku í Cinars sviðslistamessunni í Montreal í Kanada sem haldin var 11.-18. nóvember 2012.
Leikhúsið Tíu Fingur fór með Grímuverðlaunabarnaverkið Litla skrímslið systir mín og danstvíeykið Steinunn&Brian með verkið Steinunn&Brian do ART: How to be original en þau hafa sýnt verk sín víða um Evrópu á undanförnum árum og hlotið margvíslegar viðurkenningar. LSÍ og kynningarmiðstöð KÍS, ásamt samstarfsaðilum frá hinum fjórum Norðulöndunumm standa að kynningarátakinu Nordics on Stage sem miðar að því að kynna Norræn sviðlistarverkefni í löndum utan Norðurlanda. Nordics on Stage sendi frá sér allt í allt 8 verkefni á Cinars 2012.

Nánari upplýsingar má finna á
http://www.cinars.org

logoflyer1

logoflyer2