« Go back
 • Name:

  What a piece of work is man!

 • Created by:

  Sigurður Skúlason and Benedikt Árnason, based on Shakespeare´s work

 • Icelandic title:

  Hvílíkt snilldarverk er maðurinn!

 • Director:

  Benedikt Árnason

 • Costume design:

  Filippía Elíasdóttir

 • Lighting design:

  Lárus Björnsson

 • Performers: Sigurður Skúlason
 • Producer:

  Sigurður Skúlason og Benedikt Árnason í samvinnu við Þjóðleikhúsið.

 • When and where premièred?:

  2. október, 2011.

 • Webpage: 0 (sjá leikskrá)
 • Artform:

  theatre performance

 • Production type:
 • Audience (suitable for?):

  all ages except for small children

 • Use of text:

  Shakespeare´s text with introuductory text in between

 • Language of text:

  Icelandic. Translation of Shakespeare: Helgi Hálfdanarson

 • Length:

  1 hour 40 minutes with a short interval.

 • Excerpts from reviews:

  ...Já, kannski óhætt að segja að þetta er snilldarverk. Sigurður fer þarna virkilega á kostum í þessum einleik… í rauninni fer (Sigurður) mjög í svona ströngu formi í gegnum sem sagt hérna helstu mónólóga, helstu karaktera Shakespeares og fjallar í rauninni um þetta, ja, bara lífið sjálft...ástina, fæðinguna, dauðann, harminn, valdabaráttu, hatrið, ...þetta er líka óður til listarinnar sjálfrar, þetta er verk um leikhúsið og um leikarann... og maður sér það að þarna er leikari kannski að ná einhvers konar hápunkti..... (Símon Birgisson á Djöflaeyjunni 11.10.´11)

  …Leikarinn stendur einn á sviðinu og notar aðeins röddina og látbragðið til að færa áhorfandann inn í alla þá heima sem dregnir eru upp. Skilningur Sigurðar og meðferð á textanum er framúrskarandi að öllu leyti; áhorfandinn finnur að leikarinn þekkir textann í þaula, hefur skýr tilfinningaleg og vitsmunaleg tengsl við hann og bolmagn til að koma honum til skila. Hér sannast enn hið fornkveðna – það er alls ekki erfitt að skilja Sjeikspír ef sá sem fer með textann skilur hann sjálfur. (Salka Guðmundsd. í Víðsjá 3.10.11)

  …Það var gaman að horfa og hlusta á Sigurð njóta sín og rifja upp hvað þessi fjögurhundruð og fimmtíu ára gamli Breti var mikið séní og hvað Helgi var frábær þýðandi. Skemmtilegasta atriðið var úr Ríkharði 3. þegar Ríkharður biðlar til Önnu prinsessu við líkbörur tengdaföður hennar (sem Ríkharður hefur drepið og bónda hennar með). Þetta er auðvitað svo vel skrifað atriði að af ber og Sigurður skilaði því af innlifun! (Silja Aðalsteinsd. í TMM 4.10.´11)

 • Is the production available for tour?:

  Yes

 • Has the production toured?:

  Yes

 • Info on recent tours:

  Around Iceland in the spring and autumn of 2012. Eastern Fjords, Akureyri, Bolungarvík, Ólafsfjörður.

 • Number off people on tour:

  1

 • Number of performers on stage:

  1

 • Stage/venue requirements:

  An empty stage and fairly good lighting equipment.

 • Technical requirements:

  see above

 • Founded year? By? Members? Contact?:

  Sigurður Skúlason. Leikhópurinn Leikur einn.

    • What is it?: Leiksýning fyrir einn leikara - raðað saman brotum úr leikritum Shakespeares (+ein sonnetta), eintölum og leikatriðum, sem taka einum þræði mið af vegferð manns frá vöggu til grafar og öðrum þræði af sameðli leikhúss og lífs. Óður til leiklistarinnar og verka Shakespeares.