Um okkur

Sviðslistasamband Íslands (SSÍ), heildarsamtök sviðslista á Íslandi var stofnað árið 1972. Að baki því standa öll fagfélög starfsgreina er fást við sviðslistir ásamt sjálfstæðum leikhópum, bandalögum og stofnunum innan sviðslista á Íslandi.

Forseti sambandsins er Lilja Björk Haraldsdóttir, kosin á aðalfundi í maí 2024 og er hún talsmaður sambandsins út á við. Netfang: lilja@stage.is

Verkefnastjóri Grímunnar er Helena Stefáns Magneudóttir og sér hún um skráningar og almenna upplýsingagjöf vegna Grímunnar, Íslensku Sviðslistaverðlaunanna. Netfang: helena@stage.is

Sviðslistasamband Íslands

Lindargata 6
101 Reykjavik
Kt. 671077 0599
Netfang: stage@stage.is
Símanúmer: + 354 8523530
Netfang verkefnastjóra Grímunnar: helena@stage.is