Ekkert er jafn vont og lélegt leikhús – Birnir Jón Sigurðsson
Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2025 eftir Birni Jón Sigurðsson, sviðshöfund, Íslandi. Ekkert er jafn vont og lélegt leikhús. Ekkert er jafn yfirgengilega ömurlegt og slæmt sviðsverk. Að sitja í sal og horfa á líkama sprikla og segja eitthvað sem þú tengir ekki við, sem þú ert ósammála, sem þú nennir ekki. […]