Entries by Lilja Björk Haraldsdóttir

Aðalfundur SSÍ verður haldinn 27. nóvember 2024

Stjórn Sviðslistasambands Íslands boðar til aðalfundar sem haldinn verður miðvikudaginn 27. nóvember kl 18:00 -20:00 að Lindargötu 6. Fyrir fundinum liggja hefðbundin aðalfundarstörf, staðfesting sitjandi stjórnar auk tillagna frá stjórn til umfjöllunar og afgreiðslu fulltrúaráðs. Nákvæm dagskrá og fundargögn hafa verið send út sérstaklega. Með kveðju, Stjórn Sviðslistasambands Íslands

Úrslit Grímunnar

Þá liggja úrslit Grímunnar fyrir og eftirfarandi listamenn og verkefni hlutu Grímuna árið 2018 Stjórn Sviðslistasambands Íslands óskar öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju! Sýning ársins Himnaríki og helvíti Sviðsetning – Borgarleikhúsið Leikrit ársins Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalmann Stefánsson og Bjarna Jónsson Sviðsetning – Borgarleikhúsið Leikstjóri ársins Egill Heiðar Anton Pálsson Himnaríki og helvíti […]

Tilnefningar til Grímunnar 2018

Tilnefningar til Grímunnar 2018 voru kunngjörðar í Borgarleikhúsinu í dag, 29. maí. Lilja Alfreðsdóttir mennta – og menningarmálaráðherra afhent tilnefningarnar ásamt Birnu Hafstein forseta Sviðslistasambandsins. Alls voru 56 verk lögð fram til þátttöku í Grímunni leikárið 2017 – 2018 og tilnefningarnar alls 91 í 19 flokkum. Grímuhátíðin sjálf verður haldin í Borgarleikhúsinu þann 5. júní […]

Gríman 2018

Við verðum fyrr á ferðinni en vanalega… Gríman 2018 verður haldinn hátíðleg þriðjudaginn 5. júní nk í Borgarleikhúsinu. Takið daginn frá og vonandi sjáumst við sem flest!

Ávörp frá ITI

Alþjóðlegi leiklistardagurinn 27. mar 2018 Til að fagna 70 ára afmæli ITI ( The International Theatre Institute) og til að leggja áherslu á þvermenningarlega og alþjóðlega hlið leikhússins og ITI þá hefur framkvæmdaráð ITI valið fimm aðila til að skrifa ávörp á alþjóðlegum degi leiklistar Afríka: Wèrê Wèrê LIKING, Ivory Coast Ameríka: Sabina BERMAN, Mexico […]

Gríman 2017 – úrslit

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 15. skipti við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Kynnar kvöldsins voru Margrét Erla Maack og Þórdís Nadia Semichat. Garðar Cortes fyrrverandi óperustjóri Íslensku óperunnar og stofnandi Söngskóla Reykjavíkur, hlaut Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu óperu á […]

Tilnefningar til Grímunnar 2017

Tilnefningar til Grímunnar- Íslensku sviðslistaverðlaunanna 2017 voru kunngjörðar við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúskjallaranum í dag, 1. júní. Sviðslistasamband Íslands óskar öllum tilnefndum aðilum innilega til hamingju. Listi yfir tilnefningar Grímunnar 2017: Sýning ársins 2017 Brot úr hjónabandi eftir Ingmar Bergman í þýðingu Þórdísar Gísladóttur Sviðsetning – Borgarleikhúsið Elly eftir Ólaf Egil Egilsson og Gísla Örn […]