Entries by Lilja Björk Haraldsdóttir

Getur leikhúsið greint neyðarkall samtímans – Theodoros Terzopoulos

  Ávarp á alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2025  eftir Theodoros Terzopoulos, leikstjóra, Grikklandi. International Theatre Institute ITI World Organization for the Performing Arts Getur leikhúsið greint neyðarkall samtíma okkar, örvæntingarhróp fátækra borgara, sem eru læstir inni í frumum sýndarveruleikans, sem skotið hafa rótum í kæfandi einkalífi þeirra? Í heimi tölvustýrðrar tilvistar í alræðiskerfi stjórnunar og kúgunar á […]

Aðalfundur SSÍ verður haldinn 27. nóvember 2024

Stjórn Sviðslistasambands Íslands boðar til aðalfundar sem haldinn verður miðvikudaginn 27. nóvember kl 18:00 -20:00 að Lindargötu 6. Fyrir fundinum liggja hefðbundin aðalfundarstörf, staðfesting sitjandi stjórnar auk tillagna frá stjórn til umfjöllunar og afgreiðslu fulltrúaráðs. Nákvæm dagskrá og fundargögn hafa verið send út sérstaklega. Með kveðju, Stjórn Sviðslistasambands Íslands

Þegar ljósin kvikna e. Grétu Kristínu Ómarsdóttur

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2024 eftir Grétu Kristínu Ómarsdóttur, leikstjóra, Íslandi. Í lokin kvikna ljósin aftur og þá eru þau öll þarna. Meira að segja ef þau voru grátandi síðast þegar við sáum þau, eða ef einhver stakk einhvern með heimskulegum hníf eða eitthvað. Þarna eru þau aftur. Búin að þvo sér og […]

List er friður e. Jon Fosse

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2024 eftir Jon Fosse, leikskáld, Noregi. International Theatre Institute ITI World Organization for the Performing Arts Sérhver manneskja er einstök og samt eins og hver önnur manneskja. Ásýnd okkar, – ytra útlit er ólíkt öllum öðrum, auðvitað, og það er allt gott og blessað. En það er líka eitthvað […]

Aðalfundur SSÍ verður haldinn 26. febrúar 2024

Stjórn Sviðslistasambands Íslands boðar til aðalfundar sem haldinn verður mánudaginn 26. febrúar kl 11.30-13, staðsetning auglýst síðar. Fyrir fundinum liggja hefðbundin aðalfundarstörf, kosning til stjórnar og forseta auk tillagna frá stjórn til umfjöllunar og afgreiðslu fulltrúaráðs. Nákvæm dagskrá og fundargögn verða send út sérstaklega. Óskað er eftir tilnefningum til stjórnar og fulltrúaráðs skv. samþykktum sambandsins. Með kveðju, Stjórn Sviðslistasambands Íslands

Opinn fundur um sviðslistastefnu

Opinn fundur um mótun sviðslistastefnu verður haldinn í Kjallaranum í Þjóðleikhúsinu miðvikudaginn 6. desember kl 13-17 Markmið fundarins er að laða fram hugyndir um framtíðarsýn í sviðslistum og helstu áherslur. Sviðslistastefnan mun endurspegla þá sýn og verða þannig leiðarljós í geiranum inn í framtíðina. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra menningarmála ávarpar fundinn. Bjarni Snæbjörn Jónsson, sérfræðingur […]

Ávarp Ólafs Egilssonar á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2023

Sviðslistasamband Íslands SSÍ Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2023 Ólafur Egill Egilsson, leikari og leikstjóri, Íslandi Leikhúsið er húsið okkar allra, barnanna, foreldranna, forfeðranna og þeirra ókomnu. Það er hús draumanna, hús andanna, hús líkamanna, hús mennskunnar, það er hús inní húsi, það er ekki hús, það er allt sem var er og verður. […]

Aðalfundur Sviðslistasambands Íslands

Aðalfundur Sviðslistasambands Íslands verður haldinn föstudaginn 9. desember kl 12-13.30. Staðsetning verður send út með dagskrá eigi síðar en tveimur vikum fyrir fund. Aðildarfélög tilnefna fulltrúa í fulltrúaráð til eins árs í senn. Fjöldi fulltrúa er sem hér segir: Samtök atvinnuveitenda í sviðslist og tónlist (SAVÍST) 4 fulltrúar Sjálfstæðu leikhúsin (SL) 2 fulltrúar Félag íslenskra […]