Entries by Lilja Björk Haraldsdóttir

Tilnefningar til Grímunnar 2018

Tilnefningar til Grímunnar 2018 voru kunngjörðar í Borgarleikhúsinu í dag, 29. maí. Lilja Alfreðsdóttir mennta – og menningarmálaráðherra afhent tilnefningarnar ásamt Birnu Hafstein forseta Sviðslistasambandsins. Alls voru 56 verk lögð fram til þátttöku í Grímunni leikárið 2017 – 2018 og tilnefningarnar alls 91 í 19 flokkum. Grímuhátíðin sjálf verður haldin í Borgarleikhúsinu þann 5. júní […]

Gríman 2018

Við verðum fyrr á ferðinni en vanalega… Gríman 2018 verður haldinn hátíðleg þriðjudaginn 5. júní nk í Borgarleikhúsinu. Takið daginn frá og vonandi sjáumst við sem flest!

Ávörp frá ITI

Alþjóðlegi leiklistardagurinn 27. mar 2018 Til að fagna 70 ára afmæli ITI ( The International Theatre Institute) og til að leggja áherslu á þvermenningarlega og alþjóðlega hlið leikhússins og ITI þá hefur framkvæmdaráð ITI valið fimm aðila til að skrifa ávörp á alþjóðlegum degi leiklistar Afríka: Wèrê Wèrê LIKING, Ivory Coast Ameríka: Sabina BERMAN, Mexico […]

Gríman 2017 – úrslit

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 15. skipti við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Kynnar kvöldsins voru Margrét Erla Maack og Þórdís Nadia Semichat. Garðar Cortes fyrrverandi óperustjóri Íslensku óperunnar og stofnandi Söngskóla Reykjavíkur, hlaut Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu óperu á […]

Tilnefningar til Grímunnar 2017

Tilnefningar til Grímunnar- Íslensku sviðslistaverðlaunanna 2017 voru kunngjörðar við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúskjallaranum í dag, 1. júní. Sviðslistasamband Íslands óskar öllum tilnefndum aðilum innilega til hamingju. Listi yfir tilnefningar Grímunnar 2017: Sýning ársins 2017 Brot úr hjónabandi eftir Ingmar Bergman í þýðingu Þórdísar Gísladóttur Sviðsetning – Borgarleikhúsið Elly eftir Ólaf Egil Egilsson og Gísla Örn […]