Stuðningsyfirlýsing við Leiklistar- og kvikmyndaháskólann í Búdapest
september 28, 2020 Stuðningsyfirlýsing við Leiklistar- og kvikmyndaháskólann í Búdapest Bandalag íslenskra listamanna og Sviðslistasamband Íslands lýsir yfir stuðningi við nýlegar aðgerðir nemenda og kennara við Leiklistar- og kvikmyndaháskólann í Búdapest (SZFE). Boðuð endurskipulagning ungverskra stjórnvalda á skólanum felur í sér að hvorki nemendur, kennarar né annað starfsfólk hefur nokkra aðkomu að stefnumótun og fjármálum […]
