Tilnefningar til Grímunnar 2018
Tilnefningar til Grímunnar 2018 voru kunngjörðar í Borgarleikhúsinu í dag, 29. maí. Lilja Alfreðsdóttir mennta – og menningarmálaráðherra afhent tilnefningarnar ásamt Birnu Hafstein forseta Sviðslistasambandsins. Alls voru 56 verk lögð fram til þátttöku í Grímunni leikárið 2017 – 2018 og tilnefningarnar alls 91 í 19 flokkum. Grímuhátíðin sjálf verður haldin í Borgarleikhúsinu þann 5. júní […]