Færslur

Opinn fundur um mótun sviðslistastefnu verður haldinn í Kjallaranum í Þjóðleikhúsinu miðvikudaginn 6. desember kl 13-17

Markmið fundarins er að laða fram hugyndir um framtíðarsýn í sviðslistum og helstu áherslur. Sviðslistastefnan mun endurspegla þá sýn og verða þannig leiðarljós í geiranum inn í framtíðina.

  • Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra menningarmála ávarpar fundinn.
  • Bjarni Snæbjörn Jónsson, sérfræðingur í stefnumótun og einn stofnenda DecideAct A/S leiðir umræður.

Fundurinn er öllum opinn og er sviðslistafólk hvatt til að mæta og taka þátt í umræðunum.

Skráning fer fram hér:

https://docs.google.com/forms/d/1QszbQhvkQ68nXy8339UNrKWxxDUrtisfqUsBqVvTvxs/edit

*

An open meeting on the development of a Performing Arts Policy will be held in Kjallarinn, at the National Theater on Wednesday, December 6, at 1-5 PM.

The goal of this meeting is to formulate a vision for the performing arts and the priorities to get us there. The performing arts policy will reflect that vision and become a guiding light in the sector.

  • Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Minister of Culture and Business Affairs, addresses the meeting.
  • Bjarni Snæbjörn Jónsson, an expert in strategic planning and one of the founders of DecideAct A/S, leads the discussions.

The meeting is open to everyone and performing artists are encouraged to attend and participate in the discussions.

Please register here: https://docs.google.com/forms/d/1QszbQhvkQ68nXy8339UNrKWxxDUrtisfqUsBqVvTvxs/edit