Aðalfundur Sviðslistasambands Íslands
Aðalfundur Sviðslistasambands Íslands verður haldinn föstudaginn 9. desember kl 12-13.30. Staðsetning verður send út með dagskrá eigi síðar en tveimur vikum fyrir fund. Aðildarfélög tilnefna fulltrúa í fulltrúaráð til eins árs í senn. Fjöldi fulltrúa er sem hér segir: Samtök atvinnuveitenda í sviðslist og tónlist (SAVÍST) 4 fulltrúar Sjálfstæðu leikhúsin (SL) 2 fulltrúar Félag íslenskra […]