Entries by orri

Gríman 2021 – Úrslit

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin eru veitt árlega í 20 verðlaunaflokkum.   Árið 2021 eru eftirtaldir handhafar Grímunnar:   Sýning ársins 2021 Vertu úlfur     Leikrit ársins 2021 Vertu úlfur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Héðin Unnsteinsson     Leikstjóri ársins 2021 Unnur Ösp Stefánsdóttir Fyrir sýninguna Vertu úlfur í sviðsetningu Þjóðleikhússins     Leikari ársins […]

Gríman 2021

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin verða haldin hátíðleg í Tjarnarbíói, fimmtudaginn 10. júní. Vegna sóttvarnarreglna verður gestafjöldi takmarkaður við tilnefnda aðila en bein útsending verður frá hátíðinni á RÚV. Tilnefningar verða kunngjörðar á morgun, þriðjudag.  

Alþjóðlegur dagur leiklistar 27. mars – Ávarp Elísabetar Jökulsdóttur

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2021. Elísabet Jökulsdóttir   Amma, viltu hlusta á dansinn. Það er leikhúsið. Leikurinn er eldri en siðmenningin. Ljónið og býflugan hafa leikið sér lengur en við. Það gerir leikinn að uppsprettu lífsins. * Úr hverju er leikhús búið til. Úr þögninni og myrkrinu. Úr þögninni rétt áðuren tjaldið er […]

Alþjóðlegur dagur leiklistar 27. mars – Ávarp Helen Mirren

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2021. Helen Mirren, Bretland   Þetta hafa verið mjög erfiðir tímar fyrir allar sviðslistir og hjá mörgu listafólki, leikhústæknifólki og sviðsfólki sem ævinlega hefur lifað við óvissu og óöryggi. En ef til vill hefur eilíft óöryggi gert það hæfara til að komast af í heimsplágunni með hugrekki og húmor […]

Aðalfundur Sviðslistasambandsins 25. nóv kl. 17.00

Aðalfundur Sviðslistasambands Íslands verður haldinn í dag, miðvikudaginn 25. nóvember kl. 17.00 Á dagskrá eru venjubundin aðalfundarstörf skv lögum SSÍ Fundurinn er fjarfundur og áhugasamir hafið samband við Birnu Hafstein birna@stage.is til að fá sendan hlekk á fundinn.

Stuðningsyfirlýsing við Leiklistar- og kvikmyndaháskólann í Búdapest

september 28, 2020 Stuðningsyfirlýsing við Leiklistar- og kvikmyndaháskólann í Búdapest Bandalag íslenskra listamanna og Sviðslistasamband Íslands lýsir yfir stuðningi við nýlegar aðgerðir nemenda og kennara við Leiklistar- og kvikmyndaháskólann í Búdapest (SZFE). Boðuð endurskipulagning ungverskra stjórnvalda á skólanum felur í sér að hvorki nemendur, kennarar né annað starfsfólk hefur nokkra aðkomu að stefnumótun og fjármálum […]